Vinnulyftur

ARMAR Vinnulyftur ehf var stofnað árið 1999 og samanstóð vélakosturinn af einum glussakrana til útleigu. Árið 2001 stækkaði leigan heldur betur með kaupum á tíu vinnulyftum, bæði skæra- og spjótlyftum. Fyrirtækið óx svo jafnt og þétt næstu ár þar á eftir og árið 2005 voru leigutækin orðin rúmlega hundrað. Í dag er tækjafloti Arma Vinnulyftna kominn í rúmlega fjögur hundruð og samanstendur hann af skæralyftum, spjótlyftum, lyfturum, skotbómulyfturum, rafstöðvum og öðrum smærri tækjum sem tengjast byggingariðnaði og öðrum framkvæmdum.

Leigusími: 660 1705 Verkstæði (lyftur): 660 1703 Verkstæði (lyftarar): 660 1702

Kennitala: 680999-2449

Showing 1–12 of 43 results