Lyftarar

Armar Vinnulyftur bjóða upp á breitt úrval af bæði dísel- og rafmagnslyfturum. Rafmagnslyftararnir eru hugsaðir til notkunar innandyra og eru með opnu húsi. Dísellyfturum er hins vegar ætlað að vera utandyra og eru með lokað hús. Við bjóðum einnig upp á ýmsa aukahluti með þessum lyfturum, s.s. snúning, hliðarfærslu, gaffallengingar og gámabrú.

Sýna allar 2 niðurstöður