Genie GS-4655

Genie GS-4655

VINNULYFTUR
  • Vinnuhæð: 16,02 m
  • Pallhæð: 14,02 m
  • Lengd palls: 2,88 - 4,10 m
  • Lyftigeta: 350 kg
  • Hæð: 2,74 m (1,97 m)
  • Lengd: 3,14 m
  • Breidd: 1,40 m
  • Þyngd: 3696 kg

Öllum rafmagnslyftum er hægt að stinga í samband við venjulegar innstungur.
Lágmarks straumur fyrir öryggi er 10 amper.

Allar okkar vélar uppfylla hinar ströngu CE reglugerðir og eru skoðaðar að minnsta kosti árlega af Vinnueftirliti ríkisins.