Einingaveltur

VINNULYFTUR

Armar Vinnulyftur bjóða upp á einingaveltur til að snúa við þungum þak- og veggeiningum. Þær geta snúið við einingum sem eru allt að 13 m á lengd og 800 kg að þyngd.