Hitablásarar & rakatæki

VINNULYFTUR

Armar Vinnulyftur bjóða upp á töluvert úrval af rafmagns- og hitablásurumsem ganga fyrir olíu. Má þar nefna 5 til 15 kw rafmagnsblásara, 44 til 69 kw olíublásara, ásamt 43 kw olíuhitara sem ætlaður er til að hita upp staðbundið svæði. Einnig eru rakatæki í boði sem þurfa 16 ampera þriggja fasa tengil.