Unnið er allan sólarhringinn við að reisa varnargarða umhverfis Svartsengi þessa dagana. Armar hafa sent sex búkollur á svæðið til aðstoðar við það gríðarstóra verkefni.
Sjá nánar í meðfylgjandi Frétt Víkurfrétta

Ljósmyndir: Vilhelm Gunnarsson / Vísir