Loftpressur

Armar Vinnulyftur bjóða upp á loftpressur á kerrum sem dregnar eru á bílum. Tvær gerðir eru í boði. Sú minni er 7 bör (2,4 m3 og 40 l/s) og sú stærri er 10 bör (3,7 m3 og 63 l/s). Pressurnar eru knúnar áfram af díselvél sem er með rafstarti. Á báðum gerðum fylgir loftslanga á kefli sem er 25m löng. Einnig er hægt að fá viðbótarslöngur ef með þarf. Hægt er að fá loftpressu með járnstút sem meðal annars er notaður til að þrífa klappir og annað yfirborð.

tæknilegar upplýsingar

N/A

Vinnuhæð : 1 m

Deila :
  • DEILDIR

    Add Your Heading Text Here

    • DEILDIR